Aflaverðmæti eftir löndunarhöfn og tegund

Gögn frá Hagstofunni um aflaverðmæti 2015
User: Datasmoothie • Jan. 11, 2017

Description

Sjávarútvegur er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins og aflar hún tæplega fjórðungs af öllum gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Hagstofa Íslands tekur saman ýmis gögn um sjávarútveginn, m.a. tölfræði um magn, verðmæti og ráðstöfun afla og gerir þau aðgengileg á heimasíðu sinni. Við ákváðum að hlaða inn gögnum frá Hagstofunni inn í Datasmoothie til þess að gera þau aðgengileg til greiningar fyrir almenning.

Variables

Name Type
Verðmæti 2015 Number
Eining Category
Fisktegund Category
Löndunarhöfn Category